Útivistarfólk á miðhálendinu
Markmið rannsóknarinnar er að kanna viðhorf til miðhálendis Íslands á meðal íslensks útivistarfólks, svo og viðhorf til stofnunar þjóðgarðs á miðhálendinu. Æskilegast er að þátttakendur svari öllum liðum könnunarinnar en geta þó sleppt því að svara einstökum spurningum, kjósi þeir þess. Það tekur um það bil 10 mínútur að svara könnuninni. Könnunin er nafnlaus og því verður ekki unnt að rekja svör til einstakra þátttakenda.